Í hljóði / In Sound /Í hljóði / In Silence
Daníel Ágúst Ágústsson, Þorsteinn Eyfjörð

Á sýningunni fást listamennirnir við eiginleika hljóðvistar sem Gryfjan í Ásmundarsal geymir. Þýðing á hljóði, eða fjarvera þess, er megin hreyfiafl verkanna. Hvað situr eftir þegar hið óáþreifanlega er greint frá kjarnanum? Hvernig má sjá þögn?
Listamenn: Daníel Ágúst Ágústsson, Þorsteinn Eyfjörð