Jarðlög

Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir, Sarah Finkle

Jarðlög-SÍM-Antonia-Berg- Sarah Finkle- Iris-Maria

Jarðlög er samsýning leirkerasmiðsins Antoníu Berg, málarans Írisi Maríu Leifsdóttur og veflistakonunnar Sarah Finkle. Jarðlög endurspegla umbreytingar jarðefna yfir tímabil undir ákveðnum kringumstæðum. Í skammdeginu þegar myrkrið er yfirvofandi skapa listakonurnar í frosti. Þær mála á vefnað og leir með jarðefnum sem þær hafa sótt í leysingum að sumri til fyrir austan. Þær safna jökulleir frá Svínafellsjökli, Berunesleir og mýrarrauða og skoða samspil efnanna. Það snjóar yfirverkin, vefnaðurinn frýs og jarðefnin rofna og mynda jarðlög. Ykkur er boðið fá innsýn í þeirra listræna ferli við athöfnina með því að mála á leir og vefnað, með veðrinu og aldagömlum jarðefnum.

Listamenn: Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir, Sarah Finkle

Dagsetning:

04.02.2024 – 18.02.2024

Staðsetning:

SÍM Gallery

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýning

Opnunartímar:

Mán – sun: 12:00 – 16:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur