Jólagestir
Group Exhibition
Fjöldi listafólks tekur þátt, öll sömul vinir og vandamenn Portsins, og í þeim hóp má finna bæði fulltrúa grasrótarinnar í íslenskri myndlist og svo margreyndari og eldri í hettunni.Listi þátttakenda og verkin sem verða á boðstólum verða kynnt betur þegar nær dregur.Opið verður fram að jólum og munu ný verk bætast við jafnt og þétt eftir því sem á líður á aðventuna.
Listamaður: Group Exhibition