Jólasýning

Group Exhibition

Jólasýning

Á jólasýningu BERG Contemporary má finna samhljóm ýmissa verka eftir fimmtán listamenn tengda galleríinu, en verkin eru unnin í ýmsa miðla og endurspegla gróskulegan hugarheim sýnenda. Listamenn: Bernd Koberling Bjarni H. Þórarinsson Dodda Maggý Finnbogi Pétursson Goddur Haraldur Jónsson Hulda Stefánsdóttir John Zurier Katrín Elvarsdóttir Kees Visser Kristján Steingrímur Páll Haukur Sigurður Guðjónsson Steina Vasulka Þórdís Erla Zoëga

Listamaður: Group Exhibition

Dagsetning:

05.12.2024 – 21.12.2024

Staðsetning:

BERG Contemporary

Smiðjustígur 10 / Klapparstígur 16, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Þri – fös: 11:00 – 17:00 Lau: 13:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5