Móðir og barn, gin og tónik

Ragnar Kjartansson

Ragnar Kjartansson, móður, barn, gin, tónik

Í verkunum tekst Ragnar á við málverkið, hið hefðbundnasta form formanna. Hann graðkar í sig stemmningum úr vinnustofunni og heimilinu og færir þær með olíu á striga. Einhvers konar kyrrð ríkir í mannlausum verkunum en óreiðan ber vitni um sýsl og basl á undan og eftir.  Á Feneyjatvíæringnum 2009 breytti Ragnar íslenska skálanum í klisjukennda vinnustofu málara og málaði daglega vin sinn, myndlistarmanninn Pál Hauk Björnsson, á meðan þeir reyktu og drukku bjór í sex mánuði. 

Listamaður: Ragnar Kjartansson

Dagsetning:

22.02.2024 – 20.04.2024

Staðsetning:

i8 Gallerí

Tryggvagata 16, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – lau: 12:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5