Myndasalur í 20 ár | Úr safneign

Group Exhibition / Samsýning

Myndasalur í 20 ár | Úr safneign

Sýndar verða ljósmyndir eftir samtímaljósmyndara sem sýnt hafa verk sín í Myndasal frá því hann var opnaður árið 2004.

Sýningarrýmið Myndasalur var opnaður árið 2004. Salurinn hefur verið helgaður samtímaljósmyndun og Þjóðminjasafnið lagt áherslu á að sýna verk sem endurspegla listræna sköpunargáfu ljósmyndara á Íslandi. Fjölmargar samsýningar og einkasýningar á verkum núlifandi ljósmyndara hafa verið settar upp í Myndasal og hefur safnið fengið tvær til fjórar ljósmyndir af hverri sýningu til eignar. 

Sá hluti safneingarinnar myndar eins konar yfirliti yfir íslenska samtímaljósmyndun. Á sýningunni Myndasalur í 20 ár getur að líta úrval þess efnis.

Listamaður: Group Exhibition / Samsýning

Dagsetning:

16.03.2024 – 20.05.2024

Staðsetning:

Þjóðminjasafn Íslands

Suðurgata 41, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

MánudagurLokað
Þriðjudagur10:00 - 17:00
Miðvikudagur10:00 - 17:00
Fimmtudagur10:00 - 17:00
Föstudagur10:00 - 17:00
Laugardagur10:00 - 17:00
Sunnudagur10:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur