Óðamála

Ólöf Bóadóttir

Ólöf Bóadóttir

Á sýningunni sinni Óðamála frumsýnir Ólöf Bóadóttir nýja innsetningu sem samanstendur af fjórum nýjum verkum. Í þessum verkum leitar Ólöf á stafræn mið internets og samfélagsmiðla og reynir að gera grein fyrir fagurfræðilegri tilhneigingu pólitískrar þjóðerniskenndar. Innsetningin er í senn leiðangur um symbolískt landslag þjóðernishyggjunnar sem og tilraun til að myndgera þetta stóra og óræða sem hlutgerist í sprungunum á milli merkingar og meiningar.

Listamaður: Ólöf Bóadóttir

Dagsetning:

07.12.2024 – 09.02.2025

Staðsetning:

Kling & Bang 

Marshall House, Grandagarður 20, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – sun: 12:00 – 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5