Opnun kl. 20 - Óþekkt alúð/Við sjáum það sem við viljum sjá

Samsýning / Group Exhibition

óþekkt og vid sjaum 2024

Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 20 fögnum við opnun haustsýningar Hafnarborgar í ár, Óþekktrar alúðar, en sýningin er sú fjórtánda í haustsýningaröð Hafnarborgar sem hóf göngu sína árið 2011. Í tengslum við hátíðina List án landamæra munum við einnig fagna opnun einkasýningar Elínar Sigríðar Maríu Ólafsdóttur, „Við sjáum það sem við viljum sjá“, í Sverrissal Hafnarborgar en Elín var fyrr í ár útnefnd listamanneskja hátíðarinnar að þessu sinni.

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Dagsetning:

29.08.2024

Staðsetning:

Hafnarborg

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Mánudagur12:00 - 17:00
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur12:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5