Ráðgátan um Rauðmagann

Samsýning / Group Exhibition

Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir

Í safneign Listasafns Íslands leynast nokkur fölsuð verk sem hafa borist safninu með margvíslegum hætti. Undanfarin misseri hafa starfsmenn safnsins rannsakað þessi verk og hefur þá margt forvitnilegt komið í ljós. Markmið sýningarinnar er að auka vitneskju almennings um málverkafalsanir. 

Á sýningunni verða sagðar níu sögur af fölsuðum verkum sem hafa ratað til safnsins með ýmsum hætti. Á sýningunni eru bæði verk fölsuð frá grunni og verk sem er breytt með falsaðri áritun auk ófalsaðra verka til samanburðar eftir fjóra af frumkvöðlum íslenskrar myndlistar.

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Sýningarstjórar: Dagný Heiðdal, Ólafur Ingi Jónsson

Dagsetning:

12.04.2025 – 14.09.2025

Staðsetning:

Listasafn Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Mánudagur10:00 - 17:00
Þriðjudagur10:00 - 17:00
Miðvikudagur10:00 - 17:00
Fimmtudagur10:00 - 17:00
Föstudagur10:00 - 17:00
Laugardagur10:00 - 17:00
Sunnudagur10:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5