Salt nýrrar jarðar
Hayden Dunham

Hayden hefur miklar tengingar við Ísland og kemur hingað reglulega til þess að vinna að list sinni. Nýlegast má nefna þáttöku háns í LungA með verkefninu Vibrating Bodies of Water Across Time.
Í sýningunni Salt nýrrar jarðar er það efnið ál og samband okkar við það sem á hug listakvársins allan og kviknaði áhugi háns á efninu þegar hán var á Íslandi og fór að velta fyrir sér álverum í landinu.
Listamaður: Hayden Dunham