Seeking Solace

Hildur Elísa Jónsdóttir

Seeking Solace, Hildur Elísa Jónsdóttir, Y Gallery

Seeking Solace skyggnist inn í andstæða heima faglegs ytra byrðis atvinnulífsins og innri átök nútímafólks. Textarnir í Seeking Solace eru innblásnir af hispurslausum og einlægum myndböndum á TikTok, en þeir varpa ljósi á hina djúpstæðu tvískiptingu milli þess hversu frjálslega fólk tjáir sig á netinu og svo verndarhjúpsins sem það sveipar um sig í daglegu lífi sínu. Þegar örlítið truflaðar og ofurmannlegar játningarnar eru tvinnaðar saman við forneskjuleg en tignarleg þjóðlögin verður svikaraheilkennið í textunum enn meira áberandi. Á sama tíma og textarnir eru djúpmannlegir og óvægnir eru þjóðlögin traustvekjandi og huggandi - þverstæða sem margir tengja við úr eigin lífi í sambandi við innri orðræðu í andstæðu við ytri aðstæður. 

Listamaður: Hildur Elísa Jónsdóttir

Dagsetning:

30.08.2024 – 28.09.2024

Staðsetning:

Y Gallery

Hamraborg 12, 200 Kópavogur, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýning

Opnunartímar:

Laugardaga 14 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur