SINDRI
Sindri Ploder

Listin hefur verið þungamiðjan í lífi Sindra Ploders frá unga aldri. Verk hans einkennast af auðþekkjanlegum, svipsterkum og grípandi andlitsmyndum.
Það mótíf skín í gegn sama í hvaða miðil Sindri vinnur, hvort sem það er með penna á pappír, keramík, textíl eða í við.
Listamaður: Sindri Ploder