Skuggafall - Leiðin til ljóssins

Harpa Árnadóttir

Harpa Árnadóttir Skuggafall - Leiðin til ljóssins

Verk Hörpu Árnadóttur fela í sér tilraunakennda rannsókn á yfirborði og gegnsæi en grunnur margra verka hennar er hugmyndin um að líta megi á málverk sem sjónræna ljóðlist. Sýningin samanstendur af verkum af fossum, en Harpa hóf að mála fossa þegar hún var í málaradeild MHÍ árið 1990 og hefur það myndmál fylgt henni allar götur síðan. Sjálf segir hún; „Að horfa á foss er eins og að horfa á eilífðina sjálfa. Þúsund ár á þúsundir ára. Þetta eru sjávarföllin í sálinni. Á þessum ferðalögum ferðast þú um innra landslag. Ég teikna ljósfossa því það er unun að horfa á þá myndast hægt og hægt úr pappírnum. Teikning er eins og andardráttur“.

Listamaður: Harpa Árnadóttir

Dagsetning:

23.04.2024 – 18.05.2024

Staðsetning:

Listval

Hverfisgata 4, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur13:00 - 17:00
Fimmtudagur13:00 - 17:00
Föstudagur13:00 - 17:00
Laugardagur13:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur