Málþing: Íslensk myndlistarstefna

24.01.2020
Málþing 2020

Myndlistarráð stendur fyrir málþingi í formi pallborðs undir yfirskriftinni Íslensk myndlistarstefna sem hefjast mun í Iðnó,  fimmtudaginn 20. febrúar kl. 18:00.

Stutt erindi um mikilvægi setningar íslenskrar myndlistarstefnu og opnar umræður með fyrirlesurum

Með framsögu á málþinginu fara :

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Helgi Þorgils Friðjónsson, formaður myndlistarráðs Anna Eyjólfsdóttir, formaður SÍM Páll Haukur Björnsson, myndlistarmaður

Fundarstjóri er Guðrún Sóley Gestsdóttir

Afhending Íslensky myndlistarverðlaunanna hefst kl. 20:00 og boðið verður upp á létta tóna og veitingar yfir fordrykk frá kl. 19:30. Húsið opnar kl. 19:00

Myndlistarmenn sem tilnefndir eru sem Myndlistarmaður ársins eru:

Anna Guðjónsdóttir fyrir Hluti í stað heildar í Listasafni Reykjavíkur Guðjón Ketilsson fyrir Teikn í Listasafni Reykjanesbæjar Hildigunnur Birgisdóttir fyrir Universal Sugar í Listasafni ASÍ Ragnar Kjartansson fyrir Figures in Landscape í i8

Myndlistarmenn sem tilnefndir eru til Hvatningarverðlauna ársins eru:

Claire Paugam Emma Heiðarsdóttir Sigurður Ámundason

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur