Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ var stofnað árið 1961.  Iðnrekandinn og bókaútgefandinn Ragnar Jónsson í Smára lagði grundvöllinn að listasafninu með því að gefa Alþýðusambandi Íslands málverkasafn sitt – um 147 myndir – eftir marga af þekktustu myndlistarmönnum þjóðarinnar. Ósk Ragnars var sú að stofnað yrði listasafn sem kæmi listinni á framfæri við vinnandi fólk í landinu. Listasafn ASÍ hefur alla tíð starfað með þessi fræðslusjónarmið frumkvöðulsins að leiðarljósi og hefur m.a. sérhæft sig í myndlistarsýningum sem settar eru upp á vinnustöðum og stofnunum víða um land. Verkefni safnsins hafa verið fjölbreytt í gegnum tíðina og safneignin hefur vaxið jafnt og þétt frá stofnun þess fyrir tæpum sextíu árum og geymir nú um 4300 verk. 

Staðsetning:

Skrifstofa: Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík

Vefsíða:

Merki:

SafnEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Sjá vefsíðu

Una Björg Magnúsdóttir, Svikull silfurljómi, 2023

Islensku myndlistarverdaunin 2020: Hildigunnur Birgisdóttir fyrir Universal Sugar í Listasafni ASÍ.

Hildigunnur Birgisdóttir, Universal Sugar, 2019

Íslensku myndlistarverðlaunin tilnefningar 2018 Sigurður Guðjónsson Fuser Ljósm Vigfús Birgisson

Sigurður Guðjónsson, Inlight, 2017

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur