Listasafn Ísafjarðar

Listasafn Ísafjarðar

Minningarsjóður um tvo vestfirska bræður er stofninn að Listasafni Ísafjarðar. Þeir voru Rögnvaldur Ágúst Ólafsson, hinn þjóðkunni húsameistari, sem dó liðlega fertugur árið 1917, og Jón Þorkell Ólafsson, trésmíðameistari og húsasmiður á Ísafirði, sem lést nærri hálfáttræður árið 1953. Sjóðurinn var dánargjöf Elínar Sigríðar Halldórsdóttur, ekkju Jóns Þorkels. Með erfðaskrá gaf hún nær allar eignir sínar til menningarmála á Ísafirði. Listasafn Ísafjarðar var stofnað hinn 12. febrúar 1963.

Staðsetning:

Safnahúsið, Eyrartúni , 400 Ísafjörður

Merki:

Safn

Opnunartímar:

Mánudagur12:00 - 17:00
Þriðjudagur12:00 - 17:00
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur13:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur