Roni Horn - Vatnasafn

Vatnasafn / Library of Water er langtíma verkefni skapað af Roni Horn í fyrrum bókasafni sjávarþorpsins Stykkishólms á Íslandi. Byggingin stendur á kletti með útsýni yfir hafið og þorpið. Þar er til húsa safn sem endurspeglar náin tengsl Roni Horn við einstaka jarðsögu Íslands, loftslag þess og menningu.

Vatn, úrval er safn 24 glersúlna fylltum af vatni sem safnað var úr ís af mörgum helstu jöklum Íslands. Glersúlurnar brjóta upp og endurvarpa ljósi á gúmmigólf sem búið er að greypa í breiðu orða á ensku og íslensku er öll lúta að veðrinu - innra sem ytra. Innsetningin býður upp á svigrúm til íhugunar í einrúmi jafnframt því að nýtast til allskyns félagslegra nota.

Staðsetning:

Bókhlöðustígur 19, 340 Stykkishólmur

Vefsíða:

Merki:

Verkefnarými

Opnunartímar:

Jún – ág. Opið daglega: 11 – 17

Sep – maí. Þri – lau: 11 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur