1.322.452.800 slög
Finnbogi Pétursson

1.322.452.800 slög hverfist um tímann, um andartak sem breytir öllu. Hún er persónuleg myndgerving Finnboga á atburði í lífi Önnu dóttur hans.
Finnbogi Pétursson lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og nam við Jan Van Eyck Akademie í Hollandi. Hann hefur haldið á fimmta tug einkasýninga hér á landi og annars staðar, auk samsýninga.
Listamaður: Finnbogi Pétursson