D – vítamín

Halla Einarsdóttir, Hákon Bragason, Hrefna Hörn Leifsdóttir, Joe Keys, Katrín Agnes Klar, Kristín Karólína Helgadóttir, Lukas Bury, Kristín Morthens, Weronika Balcerak, Nína Óskarsdóttir, Ragnhildur Weisshappel, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Una Margrét Árnadóttir, Þórður Hans Baldursson

Með þessari sýningu brýtur safnið upp þá hefð að bjóða upprennandi listamönnum að sýna í D-sal safnsins, og setur þess í stað  upp fjölmennari samsýningu í fleiri sýningarsölum Hafnarhúss.

Þetta er gert í tilefni þess að nú hafa 50 listamenn verið kynntir í D-sal frá árinu 2007.

D-vítamín er aukaskammtur skapandi orku sem teygir sig út fyrir ramma D-salar og tryggir upptöku nýjustu strauma listsköpunar í skammdeginu. Samsýningin verður unnin af sérfræðingum safnsins upp úr innsendum tillögum.

Listamenn: Halla Einarsdóttir, Hákon Bragason, Hrefna Hörn Leifsdóttir, Joe Keys, Katrín Agnes Klar, Kristín Karólína Helgadóttir, Lukas Bury, Kristín Morthens, Weronika Balcerak, Nína Óskarsdóttir, Ragnhildur Weisshappel, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Una Margrét Árnadóttir, Þórður Hans Baldursson

Sýningarstjórar: Becky Forsythe, Björk Hrafnsdóttir, Þorsteinn Freyr Fjölnisson, Aldís Snorradóttir

Dagsetning:

25.01.2024 – 05.05.2024

Staðsetning:

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið alla daga: 10:00 – 17:00

Fimmtudagar opið til kl. 22:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5