Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Í Hafnarhúsi er lögð áhersla á sýningar á framsækinni og tilraunakenndri list eftir viðurkennda innlenda og alþjóðlega samtímalistamenn og ungt og upprennandi hæfileikafólk. Hafnarhúsið er heimkynni Errósafnsins og þar má alltaf ganga að sýningum listamannsins vísum. 

Staðsetning:

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Merki:

SafnHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið alla daga: 10:00 – 17:00

Fimmtudagar opið til kl. 22:00

Islensku myndlistarverðlaunin  2019 - Leifur Ýmir Eyjólfsson  - Handrit. LR. Ljósmynd: Owen Fiene.

Leifur Ýmir Eyjólfsson, Handrit, 2018

islensku myndlistarverdlaunin 2023-Erró. Odelvíðátta, 1982-83. Úr safni Listasafns Reykjavíkur – Errósafn.

Erró: Sprengikraftur mynda, 2023

libia castro, ólafur ólafsson

Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Í leit að töfrum – Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland, 2020

Tilnefningar 2021 - Andreas Brunner - Ekki brotlent enn

Andreas Brunner, Ekki brotlent enn, 2020

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur