Else

Joe Keys

Joe Keys

Á sýningunni Else má sjá nýja skúlptúra sem unnin hafa verið undanfarin ár. Verkin eru búin til úr afgöngum og fundnum efniviði, einfaldar hugmyndir unnar með því að safna, raða og skipuleggja. Einstakir skúlptúrar hafa sín blæbrigði en eru agnir og merki í stærri samsetningu sýningarinnar.  Í tilefni sýningarinnar Else kemur út vandað bókverk eftir Joe og verður því jafnframt fagnað í Kling & Bang.

Listamaður: Joe Keys

Dagsetning:

07.12.2024 – 09.02.2025

Staðsetning:

Kling & Bang 

Marshall House, Grandagarður 20, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – sun: 12:00 – 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5