Framtíðarfortíð

Samsýning / Group Exhibition

Listasafn Ísafjarðar Framtidarfortid 2024

Yfirskrift sýningarinnar Framtíðarfortíð (2023) er fengin úr heiti á myndlistarverki eftir Kristin E. Hrafnsson. Í hluta verksins má lesa setninguna Framundan: endalaus fortíð. Stafagerðin gefur til kynna að hún sé skrifuð af barni sem er nánast við upphaf ævinnar. Að baki: endalaus framtíð er annar hluti þessa sama verks og lokar sýningunni. Sú setning er rituð af gamalli, þjálfaðri hendi sem er að ljúka sinni lífsgöngu. Setningarnar í verkinu eru skrifaðar af raunverulegum manneskjum, hvorri á sínum enda ævinnar. Hver erum við? má spyrja. Erum við þau sömu ævina á enda?

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Dagsetning:

17.06.2024 – 19.10.2024

Staðsetning:

Listasafn Ísafjarðar

Safnahúsið, Eyrartúni , 400 Ísafjörður, Iceland

Merki:

VesturlandSýning

Opnunartímar:

Mánudagur12:00 - 17:00
Þriðjudagur12:00 - 17:00
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur13:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur