Frosti
Diana Čižmárová, Martina Šottová, Stanislav Bubán

Sýningin Frosti samanstendur af nýjum og nýlegum verkum þriggja myndlistarmanna sem dvelja hér á landi í residensíu á vegum Slovak Union of Visual Artists, SVU og SÍM.
Opnunartímar
Föstudag 23. febrúar kl 12:00-16:00
Laugardag 24. febrúar 13:00-17:00
Sunnudag 25. febrúar 13:00-17:00
Listamenn: Diana Čižmárová, Martina Šottová, Stanislav Bubán