Heiðanna Ró
Haraldur Karlsson, Litten Nystrøm
RÓ byggir hönnun sína á rannsóknum á nýtingu náttúrulegra, staðbundinna og endurnýjanlegra efna; íslenskur viður, jurtalitunarefni og marglit ull, með tilliti til virks hringrásarhagkerfis, fagurfræði og vellíðanar fyrir fólk og plánetuna.RÓ aðhyllist hugmyndina um hæga hönnun og grænan lífsstíl. Það byggir á sjálfbæru og heildrænu hugarfari, með því að bjóða til samtals við náttúruna sem helst í hendur við nútímahönnun, þægindi og heilsufarslegan ávinning, umhverfisvitund, gæði og staðbundin efni.Teymið bak við nýju RÓ-línuna eru hönnuðirnir og listamennirnir Haraldur Karlsson og Litten Nystrøm, með aðsetur í Reykjavík, Bláskógi og á Seyðisfirði. Þau hafa unnið saman sem tvíeyki síðan 2020 að sýningarhönnun, innanhúshönnun og listsýningarverkefni.
Sýningin er hlut af Hönnunarmars 2024
Opnunartímar: Fimmtudagur: 12:00 - 21:00 Föstudagur: 12:00 - 21:00 Laugardagur: 12:00 - 17:00 Sunnudagur: 13:00 - 17:00
Listamenn: Haraldur Karlsson, Litten Nystrøm