Herbergi með útsýni

Boaz Yosef Friedman

„Herbergi með útsýni“

Einkasýningin „Herbergi með útsýni“ er innsetning rúmlega 70 áður ósýndra verka á pappír frá árunum 2021-25 eftir Boaz Yosef Friedman. Verkin, sem fara vítt og breitt bæði hvað varðar tækni og umfjöllunarefni, eru sýnd í einstakri innsetningu sem býður áhorfendum að líta kviksjá fagurfræðilegra tillagna.

Sýningunni fylgir texti eftir Sölva Halldórsson.

Boaz Yosef Friedman (f. 1994 í Gvam) er myndlistarmaður sem vinnur með málverk, teikningu, skúlptúr og innsetningar. Hann hefur verið búsettur í Reykjavík frá 2022 og er einn stofnenda Íslenska teiknisetursins, sem helgar sig umfjöllun og rannsóknum á og í teikningu. Hann hefur lokið diplómu frá Düsseldorf Kunstakademie (DE) og rannsóknargráðu frá Slade School of Fine Art (UK).

Listamaður: Boaz Yosef Friedman

Dagsetning:

08.02.2025 – 02.03.2025

Staðsetning:

Associate Gallery

Köllunarklettsvegur 4, 104 Reykjavík, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Sjá vefsíðu og eftir samkomulagi

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5