Leið­sögn kl. 20:00 — Aðgát

Agnes Ársælsdóttir

Agnes Ársælsdóttir aðstoðarmaður sýningarstjóra verður með leiðsögn um sýningu Borghildar Óskarsdóttur, Aðgát.

Borghildur Óskarsdóttir (f. 1942) á merkan listferil að baki sem spannar um sex áratugi. Hún er enn að því listin er samofin lífi hennar og starfi.

Á sýningunni er varpað ljósi á frjóan og marþættan ferill hennar, listnálgun og verk, en samhliða sýningunni er gefin út vönduð bók þar sem verk hennar eru sett í samhengi við listir og fræði, sögu og samtíma.

Agnes Ársælsdóttir myndlistarmaður og nemi í Sýningargerð, miðlun og sýningarstjórnun sinnti rannsóknum fyrir sýninguna í starfsnámi frá Háskóla Íslands undir handleiðslu Aðalheiðar L. Guðmundsdóttur sýningarstjóra.

Listamaður: Agnes Ársælsdóttir

Dagsetning:

30.05.2024

Staðsetning:

Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Flókagata 24, 105 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginLeiðsögnFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið daglega 10:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5