Lífrænar hringrásir

Samsýning / Group Exhibition

Lífrænar hringrásir Listasafn árnesinga

Á sýningunni Lífrænar hringrásir kemur saman alþjóðlegt listafólk sem birtir áþreifanlega hrifningu sína á náttúrunni í verkum sem tengja saman listir og vísindi. Hér má sjá verk sem endurspegla djúpstæðan og flókinn skilning á náttúrunni, byggð á rannsóknum og fenginni víðtækri reynslu. Þessi þverfaglegu samvinnuverkefni og leiðangrar ýta undir og styðja við raunverulega breytingu á því hvaða augum við lítum landslagið sem við búum í eða höfum umráð yfir.

Anna Líndal (IS), Elísabet Jökulsdóttir & Matthías Rúnar Sigurðsson, (IS), Freyja Þórsdóttir (IS), Heather Barnett (UK), Herwig Turk (AT), Ilana Halperin (UK), Jennifer Helia DeFelice (US/CZ), Magnea Magnúsdóttir (IS), Patrick Bergeron (CA), Pétur Thomsen (IS), Skade Henriksen (NO), Þorgerður Ólafsdóttir (IS)

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Sýningarstjórar: Kristín Scheving, Jennifer Helia Defelice, Freyja Þórsdóttir

Dagsetning:

14.09.2024 – 22.12.2024

Staðsetning:

Listasafn Árnesinga

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland

Merki:

SuðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Jún – ágú. Opið daglega: 12 – 17

Sep – maí. Þri – sun: 12 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5