Listasmiðja kl. 16:00 — Ljós Salatbeðsins
Jasa Baka, Anna Hrund Másdóttir

Listasmiðja í Annabelle´s Home kl. 16:00-18:00. Hluti af sýningunni Ljós Salatbeðsins
Búum til óróa saman! Listakonurnar Jasa Baka og Anna Hrund munu leiða vinnustofuna. Lærðu hvernig á að koma sköpunarkraftinum þínum í gang og gerum fallega óróa fyrir heimilið þitt.Vinnustofan er opin öllum aldurshópum en það er takmarkað pláss.
Vinsamlegast skráið ykkur fyrir 29.05.2024:
info@annabelleshome.com
Listamenn: Jasa Baka, Anna Hrund Másdóttir