Mótsögnin í málverkinu

Jón B.K. Ransu

Mótsögnin í málverkinu, Jón B. K. Ransu, 2024.

Sýningin Mótsögnin í málverkinu samanstendur af tveimur verkum sem eiga það sameiginlegt að snúast um málverk sem leita út fyrir rammann.

Röðun / Sequencing er myndröð þar sem hvert málverk er framhald af öðru málverki sem jafnframt leiðir yfir í enn annað málverk og kallar þannig út fyrir sig. Djöggl / Juggling er myndröð þar sem form innan ramma málverksins mynda samtal við form sem eru utan hans. Röðun og djöggl snúast um takmörk þess sem er fyrir innan og utan ramman, sem eru, á einhverjum skilum, samtvinnuð.

Listamaður: Jón B.K. Ransu

Dagsetning:

17.10.2024 – 09.11.2024

Staðsetning:

Gallerí Grótta

Eiðistorg 11, 2. hæð, 170 Seltjarnarnes, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýning

Opnunartímar:

Mán.-fim.: 10:00-18:30 Fös.: 10:00-17:00 Lau.: 11:00-14:00 Sun.: Lokað Lokað á laugardögum júní-ágúst

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur