Murr

Group Exhibition / Samsýning

Murr Listasafn Reykjavíkur

Murr er s‎ýning á verkum íslenskra samtímalistamanna þar sem sjónum er beint að áráttukenndum vinnuaðferðum í myndlist; endurtekningum, reglum og ofureinbeitingu. Á sýningunni verða ný og nýleg verk eftir fjölbreyttan hóp listamanna. Verkin endurspegla mikla breidd í inntaki, þar sem glímt er sjálfsævisöguleg viðfangsefni, djúpstæðan sársauka, geðrof og firringu, samhliða ljóðrænu hversdagsins, endurtekningum og ryðma í daglegum rútínum, óhlutbundnum formum og kerfum. Verkin eru unnin í fjölbreytta miðla; málverk, teikningar, vídeóverk og gjörningar. 

Listamaður: Group Exhibition / Samsýning

Sýningarstjóri: Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Dagsetning:

06.06.2024 – 22.01.2025

Staðsetning:

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið alla daga: 10:00 – 17:00

Fimmtudagar opið til kl. 22:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur