Myrkraverk og bjartsýni

Gígja G. Thoroddsen (1957-2021), Eiríkur Júlíus Guðmundsson (1909- 2008), Hildur Kristín Jakobsdóttir (1935-2003), Yngvi Örn Guðmundsson (1938-2022)

Myrkraverk og bjartsyni Safnasafnid

Sýningin endurspeglar atburði liðinna tíma og viðbrögð listafólksins við hækkandi aldri, veikindum, áreiti og atburðum sem vöktu með þeim blendnar tilfinningar og hvöttu þau til að tjá sig ákveðið og hispurslaust.

Málverk sem draga fram myrkari hliðar listrænnar tjáningar Gíu

Listamenn: Gígja G. Thoroddsen (1957-2021), Eiríkur Júlíus Guðmundsson (1909- 2008), Hildur Kristín Jakobsdóttir (1935-2003), Yngvi Örn Guðmundsson (1938-2022)

Dagsetning:

12.05.2024 – 22.09.2024

Staðsetning:

Safnasafnið

Svalbarðseyri, 601 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

12. maí - 22. sep. Opið daglega: 10 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5