Smiðja kl. 18:00 — Danstími í anda Gurdjieff

Katrín Gunnarsdóttir

 Katrín Gunnarsdóttir Gerðarsafn 2024

Katrín Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur mun leiða þátttökuviðburð/danstíma í hreyfingum í anda Gurdjieff fimmtudaginn 26. september kl. 18:00 í Gerðarsafni. Mælt er með því að mæta í þægilegum fatnaði.

Gerðar Helgadóttur hafði mikinn áhuga á dulspeki en hún sótti fyrirlestra um dulspekikenningar George Gurdjieff hjá dansaranum og kennaranum Madame de Salzmann en saman þróuðu þau "heilaga dansa" sem byggðust á hreyfingu eftir geómetrískri hrynjandi þar sem líkaminn verður að tengingu milli innri og ytri heims.

Þennan dag er Fimmtudagurinn langi og því verður opið til 21:00 í Gerðarsafni. Aðgangur er ókeypis á Fimmtudeginum langa. Öll eru hjartanlega velkomin!

Listamaður: Katrín Gunnarsdóttir

Dagsetning:

26.09.2024

Staðsetning:

Gerðarsafn

Hamraborg 4, 200 Kópavogur, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðViðburðurFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið daglega: 12 - 18

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur