Sólargleypir
Samsýning / Group Exhibition

Eftir fjóra langa mánuði í skugga fjalla Seyðisfjarðar, íhugar Sólargleypir bæði stórkostlegar og fíngerðar leiðir til að vænta endurkomu sólarinnar. Verkin á sýningunni eru fengin úr söfnum listamannanna til að leggja fram hugleiðingar um þennan árvissa viðburð.
Listamenn: Frederikke Jul Vedelsby, Gunndís Ýr Finnbogadóttir & Þorgerður Ólafsdóttir, Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, Hildigunnur Birgisdóttir, Hreinn Friðfinnsson, Ólafur Elíasson, Una Margrét Árnadóttir & Örn Alexander Ámundason.
Sýningin á sér stað samhliða 10 ára afmæli listahátíðarinnar List í Ljósi á Seyðisfirði.
Listamaður: Samsýning / Group Exhibition
Sýningarstjóri: Celia Harrison