Svo langt sem rýmið leyfir

Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson, Svo langt sem rýmið leyfir.

Á sýningunni er ný innsetning sem nær þvert yfir alla veggi rýmisins og lengra. Sýningin er sjöunda einkasýning Kristjáns í i8 en sú fyrsta var haldin árið 1997.

Með því að tvinna saman þræði úr konseptlist og naumhyggju leitast Kristján iðulega við að nálgast kunnugleg viðfangsefni frá nýjum hliðum og opnar þannig á nýja möguleika. Svo langt sem rýmið leyfir (2025) er stór innsetning sem hefst á vinstri hönd sýningarrýmisins með ætingu á pappír. Tvö rauð horn ætingarinnar virka sem afmarkandi þættir og skapa reglu þar sem sérhver eining lengist er líður á rýmið. 

Listamaður: Kristján Guðmundsson

Dagsetning:

30.01.2025 – 22.03.2025

Staðsetning:

i8 Gallerí

Tryggvagata 16, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – lau: 12:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5