Sýningaropnun: RÍM kl. 15:00-17:00

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir - Rím

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir sýnir ný verk sem tengjast almanaksfræðum og aldagömlum tímamælingum. Hún teflir saman náttúrulegum og manngerðum kerfum með andstæðum í efnum og aðferðum.Verkin Sumardagurinn fyrsti, Fyrsti vetrardagur, Konudagur, og Bóndadagur tilheyra dagbókarseríu (journal series) og eru skrásetningar dagsljósstunda ákveðinna dagsetninga með blaðgulli.Sólúr (65. breiddargráða norður) er einnig hluti af röð verka sem hvert og eitt er gert fyrir mismunandi breiddargráður og staði á norðurhveli jarðar. Skúlptúrinn er afsteypa af þrjú þúsund ára gamalli rostungstönn af sér íslenskum, útdauðum rostungastofni, notuð er sem grunnur fyrir hreyfanlega sólarklukku.

Sýningin opnar að sjáfsögðu á sumardaginn fyrsta (25. apríl) kl. 15:00 og stendur til 25. maí.

Listamaður: Anna Júlía Friðbjörnsdóttir

Dagsetning:

25.04.2024

Staðsetning:

Gallery Kverk

Garðastræti 35, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
FimmtudagurLokað
FöstudagurLokað
Laugardagur12:00 - 17:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur