Teiknað á safninu
Anna Cynthia Leplar

Teiknismiðja kl. 19:30-21:00 fyrir fullorðna í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg þar sem verkin á sýningum safnsins veita innblástur.
Þátttakendur eru hvattir til að koma með sín eigin teikniáhöld og skissubækur en einnig verður efni í boði á staðnum. Smiðjan hentar jafnt byrjendum sem og lengra komnum.
Listamaður: Anna Cynthia Leplar