Undiralda

Stuart Richardson

Undiralda, Stuart Richardson

Á sýningunni "Undiralda" kynnast gestir hinni persónulegu sýn ljósmyndarans Stuart Richardson á íslensku landslagi þar sem náttúran er uppspretta bæði sorgar og vonar. Sýningin er tilraun ljósmyndarans til til að miðla þeim flóknu tilfinningum sem hann upplifir í náttúru Íslands. Stuart flutti til Íslands árið 2007 með þá von í brjósti að að landið væri athvarf frá þeirri umhverfiseyðileggingu sem á sér stað víða í heiminum. Sem þjóðfélagsþegn á Íslandi deilir hann áhyggjum sínum með gestum sýningarinnar á þeim öru breytingum sem orðið hafa á íslenskri náttúru síðan hann heimsótti landið fyrst árið 2005.

Listamaður: Stuart Richardson

Dagsetning:

28.09.2024 – 28.11.2024

Staðsetning:

Sláturhúsið

Kaupvangur 7-9, 700 Egilsstaðir, Iceland

Merki:

AusturlandSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
Þriðjudagur11:00 - 16:00
Miðvikudagur11:00 - 16:00
Fimmtudagur11:00 - 16:00
Föstudagur11:00 - 16:00
Laugardagur12:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur