Veðrun

Samsýning / Group Exhibition

Veðrun

Veðrun er samsýning á verkum félaga í FÍSL, Félagi íslenskra samtímaljósmyndara og er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands sem fram fera dagana 17.-26. janúar. Í sýningartexta segir: Sýningunni er ætlað að leggja fram hugleiðingar um stöðu ljósmyndunar í samtímalist og í listasögunni. Sýningin kannar einnig hvernig hægt er að skilgreina ljósmyndun á óhefðbundinn hátt þar sem listamennirnir kanna tengsl mannsins við umhverfi sitt. Í verkunum sjáum við ummerki eftir manninn en mannveran er hvergi sjáanleg.

Sýningin kannar áhrif mannsins á náttúruna og umhverfið. Sýndar verða ljósmyndir af yfirgefnu landslagi þar sem við sjáum einungis óhlutbundin eða hlutbundin ummerki, ýmist í náttúrunni, innanhúss, í borgarlandslaginu, eða samfélagslegu samhengi. Sýnendur:

  • Einar Falur Ingólfsson

  • Nina Zurier

  • Stuart Richardson

  • Eva Schram

  • Hallgerður Hallgrímsdóttir

  • Katrín Elvarsdóttir

  • Bjargey Ólafsdóttir

  • Bára Kristinsdóttir

  • Jóna Þorvaldsdóttir

  • Björn Árnason

  • Kristín Sigurðardóttir

  • María Kjartansdóttir

  • Bragi Þór Jósefsson

  • Valdimar Thorlacius

  • Claire Paugam

  • Þórsteinn Svanhildarson

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Sýningarstjóri: Daría Sól Andrews

Dagsetning:

17.01.2025 – 16.03.2025

Staðsetning:

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mánudagur10:00 - 18:00
Þriðjudagur10:00 - 18:00
Miðvikudagur10:00 - 18:00
Fimmtudagur10:00 - 18:00
Föstudagur11:00 - 18:00
Laugardagur13:00 - 17:00
Sunnudagur13:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5