Vísar

Þór Sigurþórsson

Sýnd verða ný verk eftir Þór Sigurþórsson þar sem óvæntar tengingar myndast þvert á tíma og rúm. Þá eru hversdagslegir hlutir og efni sett í nýtt samhengi í meðförum listamannsins. Efniviðurinn er oft og tíðum fundnir hlutir sem hafa sterka vísun í endurtekningu, hringrás og tíma: hlutir eins og tjaldhælar og klukkuvísar, sem virðast kunnuglegir en eru um leið framandlegir í nýju hlutverki.

Listamaður: Þór Sigurþórsson

Dagsetning:

13.01.2024 – 24.03.2024

Staðsetning:

Hafnarborg

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Mánudagur12:00 - 17:00
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur12:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5