Í þættinum ræða Becky og Tinna við vinnustofumeðlimi OPEN Örn Alexander og Arnar Ásgeirsson um starfsemi vinnustofunnar sem sýningarstaðar sem hugsar um eyðurnar á faglegum myndlistarvettvangi hér á landi.
Open var stofnað af Arnari Ásgeirssyni, Hildigunni Birgisdóttur, Unu Margréti Árnadóttur og Erni Alexander Ámundasyni sem reka vinnustofuna/sýningarrýmið í sameiningu.

Frá gjörningi Expat 2022 í OPEN.