Ráðgjöf við gerð umsókna

26.01.2024

UPPFÆRT: því miður eru allir tímar uppbókaðir. Vinsamlega hafið sambandi við info@myndlistarsjodur.is

Myndlistarmiðstöð býður áhugasömum aðilum upp á ráðgjöf við gerð umsókna og aðstoð við framsetningu á upplýsingum.

Hægt er að bóka 20 mínútna ráðgjöf yfir netið dagana 31. jan til 2. feb.

Miðvikudaginn 31. jan, kl. 09:30-12:00

Fimmtudaginn 1. feb, kl. 13:00-16:00

Föstudaginn 2. feb, kl. 09:00-12:00

Nauðsynlegt er bóka tíma í gegnum eftirfarandi hlekk: ekki mögulegt

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5