Íslensku myndlistarverðlaunin 2019

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, afhenti Íslensku myndlistarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Iðnó fimmtudaginn 21. febrúar.

Útgáfa 2019

Íslensku myndlistarverðlaununum er ætlað að vera liður í að efla íslenska samtímamyndlist. Tilgangur verðlaunanna er skýr en hann er að vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar á Íslandi og stuðla að kynningu á íslenskum myndlistarmönnum og myndsköpun þeirra.

Verðlaunin eru nú afhent í annað sinn en hug- myndin að Íslensku myndlistarverðlaununum kviknaði í myndlistarráði sem stendur að baki þeim.

Islensku myndlistarverdaunin 2019

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5