Borealis

Steina

Borealis li

Borealis (1993), mikilfengleg vídeó- og hljóðinnsetning Steinu, er nú sett upp í Listasafni Íslands í fyrsta sinn síðan hún var upphaflega sýnd árið 1993, fyrir meira en þremur áratugum. Borealis, sem þýðir „norðlægt“, er frá því tímabili á ferli Steinu þegar hún beindi athygli sinni út fyrir vinnustofuna ogað náttúrunni. Í verkinu snýr hún aftur til fæðingarlands síns, Íslands, þar sem hún gerði vettvangsupptökurnar af norrænum gróðri og  vatni sem fossar yfir kletta, jarðveg og gróðurinn og mynda grunn verksins. Vídeóunum er varpað á fjóra mjög stóra fleti, sem hver er þeirra næstum fjögurra metra há – svo  áhorfandinn hverfur inn í heimólgandi mynda og margradda hljóðs. Þar sem myndefnið flöktir milli þess að vera skarpt eða úr fókus, upplifir áhorfandinn myndheiminn ýmist sem hlutlægan eða abstrakt. Verkinu hefur verið lýst sem  „óði til náttúrunnar og frumkrafts hennar.“

Listamaður: Steina

Sýningarstjóri: Pari Stave

Dagsetning:

13.04.2024 – 15.09.2024

Staðsetning:

Listasafn Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Mánudagur10:00 - 17:00
Þriðjudagur10:00 - 17:00
Miðvikudagur10:00 - 17:00
Fimmtudagur10:00 - 17:00
Föstudagur10:00 - 17:00
Laugardagur10:00 - 17:00
Sunnudagur10:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5