Einhljóð

Andri Björgvinsson

Tara og Silla

Andri Björgvinsson sýnir ný verk sem öll á sinn hátt snúast í hringi og gefa með því frá sér hljóð. Verkin mætti líta á sem tónlistarlegar tillögur sem drifnar eru áfram af rúðuþurrkumótorum. Mótorarnir spila pólírytma og óútreiknanlegar melódíur með mismunandi leiðum, meðal annars með nákvæmri eftirmynd af munnholi manneskju og bjöllum sem hjálpa börnum að taka sín fyrstu skref í tónlistarflutningi. Innann veggja rýmisins mun þannig verða til rafknúinn músíkalskur kliður sem endurtekur sig út í hið óendanlega.

Listamaður: Andri Björgvinsson

Dagsetning:

27.04.2024 – 02.06.2024

Staðsetning:

Kling & Bang 

Marshall House, Grandagarður 20, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – sun: 12:00 – 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur