Heimsljós - líf og dauði listamanns

Ragnar Kjartansson

Stilla úr verkinu Heimsljós eftir Ragnar Kjartansson

Listasafn Reykjavíkur sýnir verkið Heimsljós – líf og dauði listamanns frá árinu 2015 eftir Ragnar Kjartansson.

Verkið er myndbandsinnsetning á fjórum skjáum og unnin upp úr skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness, Heimsljós (1937–40). Sagan fjallar um lífshlaup Ólafs Kárasonar Ljósvíkings, niðursetnings og alþýðuskálds sem aldrei á fullkomna samleið með öðru fólki. Skáldsagan skiptist í fjórar bækur og á því byggist uppsetning myndbandsinnsetningarinnar. Árið 2025 eru 10 ár liðin frá gerð listaverksins Heimsljós og 70 ár frá því að Halldór Laxness hlaut Nóbelsverðlaunin.

Listamaður: Ragnar Kjartansson

Sýningarstjóri: Markús Þór Andrésson

Dagsetning:

07.02.2025 – 21.09.2025

Staðsetning:

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið alla daga: 10:00 – 17:00

Fimmtudagar opið til kl. 22:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5