Butterfly Tales

Helgi Þórsson

Helgi Þórsson Ásmundarsalur 2024

Helgi Þórsson nam hljóðfræði við Konunglega tónlistarháskólann í Haag, lauk BFA frá Gerrit Rietfeld Academy í myndlist árið 2002 og MFA frá Sandberg Institute í Amsterdam árið 2004. Helgi var m.a. hluti af listamannaframtakinu Kunstschlager í Reykjavík og ABC Klubhuis í Antwerpen. Frá aldamótum hefur hann sýnt bæði hér heima og erlendis. Má finna verk hans í fjölmörgum einkasöfnum, Nýlistasafninu, Listasafni Reykjavíkur, Listasafni Háskóla Íslands og hinum ýmsu stofnunum.

Efnistök Helga eru fjölbreytt og einkennast verk hans af sterku litavali og óhefðbundnum samsetningum með kómískum undirtón. Hann blandar saman ýmsum miðlum eins og málverki, skúlptúrum og hljóði. Helgi hefur tilhneigingu til nota húmor sem tæki til að spegla alvarlegri þemu og leikur sér að tilvísunum í poppmenningu og absúrdisma.

Listamaður: Helgi Þórsson

Dagsetning:

23.08.2024 – 29.09.2024

Staðsetning:

Ásmundarsalur

Freyjugata 41, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mánudagur08:00 - 17:00
Þriðjudagur08:00 - 17:00
Miðvikudagur08:00 - 17:00
Fimmtudagur08:00 - 17:00
Föstudagur08:00 - 17:00
Laugardagur09:00 - 17:00
Sunnudagur09:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5