Listamannaspjall kl. 18:00 — Álög
Sigrún Hrólfsdóttir

Á Fimmtudeginum langa 30. maí tala Sigrún Hrólfsdóttir og Kristín Ómarsdóttir um sýningu Sigrúnar Álög: Díalektísk efnishyggja eða blætisdýrkun vörunnar?
Opið verður í húsinu milli kl. 17.00-20.00.
Samtalið hefst kl. 18.00.
Boðið verður uppá engiferte, perur, epli og hafrakex.
Listamaður: Sigrún Hrólfsdóttir