Listamannaspjall kl. 18:00 — Álög

Sigrún Hrólfsdóttir

Listamannaspjall kl. 18:00 — Álög

Á Fimmtudeginum langa 30. maí tala Sigrún Hrólfsdóttir og Kristín Ómarsdóttir um sýningu Sigrúnar Álög: Díalektísk efnishyggja eða blætisdýrkun vörunnar?

Opið verður í húsinu milli kl. 17.00-20.00.

Samtalið hefst kl. 18.00.

Boðið verður uppá engiferte, perur, epli og hafrakex.

Listamaður: Sigrún Hrólfsdóttir

Dagsetning:

30.05.2024

Staðsetning:

Glerhúsið

Vesturgata 33b, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginLeiðsögn listamannaFimmtudagurinn langiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Sun: 13:00 – 17:00

Fimmtudaginn langi

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur