Marga fjöruna sopið
Ólöf Dómhildur

Fljótandi í vatni, hárkolla á höfði, með kampavínsglas í hendi, var listakonan skyndilega umkringd forvitnum selahópi, sem vakti óvænta spurningu hjá henni: Munu þeir virða mörk mín?
Marga fjöruna sopið er listasýning eftir Ólöfu Dómhildi. 22.-24. ágúst
Opnunartímar:
föstudaginn 23. ágúst kl. 15-21
laugardaginn 24. ágúst kl. 13-21
Listamaður: Ólöf Dómhildur