Mýktin í harðneskjunni

Samsýning / Group Exhibition

Mýktin í harðneskjunni fyrirbæri 2024

Samsýningin Mýktin í harðneskjunni er afrakstur mánaðar langrar vinnustofu. Þar sem listamenn hafa unnið sameiginlega að listaverki sem umvefur allt gallerí rýmið. Einstakt tækifæri á að upplifa allt frá skissum til listaverka.

Titill sýningarinnar Mýktin í harðneskjunni endurspeglar þær andstæður sem við tökumst á við í hversdagsleikanum. Þar sem við mætumst harðneskjunni og hversu mikilvæg mýktin er til þess að sigrast á áskorunum lífsins.

Listamenn:

dr. Hlutverk

Anton Lyngdal

Katrín Inga

Orka

Steinar

Erna Marín Kvist

Sylvía

Opnunartími: föstudagur 27. sept. á milli kl. 14-18:00 og á laugardag 28. sept. á milli kl.13-15:00

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Dagsetning:

26.09.2024 – 28.09.2024

Staðsetning:

Fyrirbæri

Ægisgata 7, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrirHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Lau: 13:00 – 16:00 

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur