Tóta teiknar

Þórunn Valdimarsdóttir

Þorunn Valdimarsdottir Glerhusið 2024

Þórunn Valdimarsdóttir nam ung að árum myndlist í Mexíkó og hefur allan feril sinn sem rithöfundur, skáld og sagnfræðingur teiknað. Ljóðabækurnar hefur hún myndskreytt. Sýningin er sú fyrsta í sýningaröð Glerhússins um rithöfunda sem stunda myndlist. Nýlega komu út eftir Þórunni ljóðabókin Fagurboðar og bókin Spegill íslenskrar fyndni sem er sagnfræðilegs eðlis. Á opnuninni les Þórunn uppúr bókunum. Sýningin verður aðeins opin í sautján daga, á laugardögum og sunnudögum kl. 13.00 til 17.00, á löngum fimmtudegi þ. 26. september frá kl. 17.00 til 20.00. Henni lýkur sunnudaginn 29. næstkomandi. Verið velkomin.

Listamaður: Þórunn Valdimarsdóttir

Dagsetning:

12.09.2024 – 29.09.2024

Staðsetning:

Glerhúsið

Vesturgata 33b, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Sun: 13:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur